Um okkur

Veitingastaðurinn Askur við Suðurlandsbraut er sannkölluð stofnun í íslensku matargerðarlandslagi, einn þekktasti veitingastaður landsins, með rætur sem ná aftur til ársins 1966.

Í meira en hálfa öld hefur Askur tekið á móti gestum af öllum kynslóðum með hlýju og rausnarlegri veitingamenningu. Hvort sem um er að ræða fjölskyldukvöld, hópamáltíð eða huggulegt kvöldverðarborð, þá hentar Askur alltaf.

Sagan segir að hin sígilda kokteilsósa eigi upptök sín í eldhúsi Asks – en staðurinn er jafnframt landsþekktur fyrir sína margrómuðu bearnaise-sósu, sem hefur glatt bragðlaukana í áratugi.

Gjafabréf

Opnunartími og staðsetning

Mánudaga til Föstudaga: 11:30 - 21:00

Laugardaga & sunnudaga: 17:00 - 21:30

Hádegishlaðborð alla virka daga frá 11:30 - 14:00

Steikarhlaðborð á sunnudagskvöldum frá 17:00

Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík