Réttur Dagsins
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og nú býður Askur upp á rétt dagsins á aðeins 2.900 kr.! Í hverri viku setjum við saman fjölbreyttan matseðil þar sem nýr réttur kemur á borðið á hverjum degi. Þannig getur þú alltaf notið ljúffengs hádegisverðar sem er bæði bragðgóður og á sanngjörnu verði.
Salatbar, súpa & brauð fylgir öllum réttum.
Mánudagur 13. október
Þorskur, smælki og puttanesca sósa
Þriðjudagur 14. október
Mangó kjúklingur, hrísgrjón & Raita sósa
Miðvikudagur 15. október
Grillaður steinbítur í black garlic, kartöflur & miso smjörsósa
Fimmtudagur 16. október
Kalkúnn, ofnsteiktar kartöflur & sveppasósa
Föstudagur 17. október
Hamborgari, franskar & kokteilsósa